MERCEDES-BENZGLC 350 E 4MATIC
Nýskráður 10/2017
Akstur 53 þ.km.
Bensín / Rafmagn
Sjálfskipting
5 dyra
5 manna
kr. 6.980.000
///Virkilega flott eintak///
Raðnúmer
111120
Skráð á söluskrá
11.10.2021
Síðast uppfært
11.10.2021
Litur
Grár
Slagrými
1.991 cc.
Hestafl
211 hö.
Strokkar
4 strokkar
Þyngd
1.950 kg.
Burðargeta
655 kg.
Öxlafjöldi
2 öxlar
Drif
Fjórhjóladrif
Næsta skoðun
2023
CO2 (NEDC) 62 gr/km
Aukahlutir í þessum bíl eru:
o Bakkmyndavél
o Bakkskynjari
o Active Parking Assist (getur lagt sjálfur í stæði)
o Árekstrarvörn með sjálfvirkri bremsun
o GPS loftnet (vantar kort)
o MB Connect Remote Online
o Leðursæti
o Hnéloftpúði
o Hliðarloftpúðar að framan og aftan
o Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur
o ECall Emergency System
o 7 gíra sjálfskipting
o Cruise Control
o Loftþrýstingsmælir í dekkjum
o Upphækkuð fjöðrun
o Fótstig fyrir auðveldara aðgengi
o Alsjálfvirkur dráttarkrókur
o Sjálfvirk stýring fyrir háuljós
o Chrome þakbogar
o Premium hljóðkerfi
o AMG innréttingarpakki
o AMG gólfmottur
o Ambient lýsing
o Chrome pakki að utan
o Schuko hleðslutengill fylgir
o Lumbar stuðningur í bílstjórasæti
o 12v í farangursrými
o Farangursnet
o Heilsársdekk á 18" álfelgum
o Gúmmí skottmotta
o Aftursæti fellanleg með takka úr farangursrými

Bíllinn er á vetrardekkjum (fremur lítið eftir af þeim) en sumardekk fylgja. Öll þjónusta á bílnum var hjá Guðjóni á G/D sem og þjónustuskoðanir.
4 sumardekk
4 vetrardekk
19" felgur